Hvernig hljóma fjöllin?

Nýlega skrifaði ég grein um tónlistina mína fyrir Music Patron í Bretlandi á íslensku og ensku. Hlekkur á íslensku útgáfuna hér fyrir neðan.

„Þegar ég hugsa um fallegu hljóðin í náttúru Íslands eru fjöllin óaðskiljanlegur, og kannski líka óskiljanlegur, hluti þeirrar hljóðmyndar. En, hvernig hljóma fjöllin?

Ég legg af stað í ferðalag í huganum til að finna hljóm fjallanna.

Komdu með.“

Lesið og hlustið hér:

https://musicpatron.com/composer_update/islenskt-tonskald-i-brighton-hvernig-hljoma-fjollin/