8. tölublað Þráða - Tímarit um tónlist er komið út á vegum Listaháskóla Íslands. Þar er meðal annars að finna greinina „Tónlist og samfélag: Hagfræði og verðmætamat“ sem ég skrifaði nýverið. Þar velti ég fram og vef saman nokkrum hugleiðingum, mínum eigin sem og annarra, um tónlistar-hagfræði og verðmætamati á tónlist, sem mér þykja áhugaverð.
Ég velti t.d. fyrir mér spurningunni: „Getum við lagt skilning í tónlist útfrá tengingum hennar við peninga?“
Sjá hér: