Performance: Þrjú ljóð fyrir loftslagið / Three poems for the climate

Vinakvartettinn vocal quartet performed my Þrjú ljóð fyrir loftslagið / Three poems for the climate (2021) for vocal quartet SATB last 9th and 10th February 2022 at Sigurjón Ólafsson Museum in Reyjavík, Iceland. I was not able to attend the concert but I received some very nice messages telling me that the Vinakvartett had done a terrific job. You can find a recording of the piece under “vocal” and “choral”, or by clicking HERE

Information from the Facebook event:

“Nýstofnaður kvartett, Vinakvartettinn, syngur vel valin íslensk og þýsk sönglög 9. og 10. febrúar kl 20 í Sigurjónssafni. Á dagskránni verða einsöngslög í bland við dúetta og kvartetta. Meðal þeirra verka sem flutt verða eru:

Söngperlur eftir Jórunni Viðar, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns
Spænskur ljóðaleikur (Spanisches Liederspiel, Op. 74) eftir Robert Schumann
Tveir kvartettar, Op. 112, eftir Johannes Brahms
Íslenskir kvartettar, Morgunn eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þrjú ljóð fyrir loftslagið eftir Helga R. Ingvarsson

Flytjendur eru:
Jóna G. Kolbrúnardóttir, sópran
Kristín Sveinsdóttir, mezzósópran
Eggert Reginn Kjartansson, tenór
Unnsteinn Árnason, bassi

Þóra Kristín Gunnarsdóttir, píanó”