Vocal

a selection of original works by H. R. Ingvarsson

contact the composer for free scores and parts by clicking here

hafið samband við tónskáldið hér til að nálgast nótur ókeypis

Below you’ll find:

  • songs

  • works for choir

  • operas

  • miscellaneous works for voice


Art by Unnar Ari

 

Songs

Vetrarþoka / Winter Fog (2016)

 
 
  • Vetrarþoka (Winter Fog) for voice and piano was commissioned by soprano Rannveig Káradóttir and pianist Birna Hallgrímsdóttir, and released on their album Krot in 2016. The song is available to perform in both Icelandic and English.

    Music by Helgi R. Ingvarsson, poem by Árni Kristjánsson.

    Piece also available in English.

    The mountainside is clothed in fog, a freezing quilt of patches, / and fallen snow that sits on cracks and cuts from years ago. / It breaks the skyline up ahead, a broken row of scratches, / full of seeds that hold the growth which coming years will show.

    -Snorri Kristjánsson (transl.)

    Also available as a trio for flute, piano and vibraphone. Premiered by Broken Line trio in St Lukes, Brighton, 6th April 2018.

Vornótt / Spring Night (2022)

 
 
 
  • The song is for high voice and piano (also available as soprano - bass duet).

    Premiered 19th August 2022 in Tjarnarbíó theatre, Reykjavík, Iceland by Björk Níelsdóttir and Bjarni Thor Kristinsson. Second performance by Gissur Páll Gissurarson in Salurinn music hall, Kópavogur 2nd October 2022. Vornótt is part of Þögnin / The Silence opera by Helgi R. Ingvarsson and Árni Kristjánsson but can also be performed on its own.

  • Um jökla vafðist júnínóttin blá,

    úr jörðu spruttu silfurtærar lindir.

    Við áttum vor, sem aldrei líður hjá

    og elda sína bakvið höfin kyndir.

    Við áttum forðum eina slíka nótt,

    og ennþá spáir lífið sama vori,

    og ennþá get ég eldinn þangað sótt,

    og ennþá vaxa blóm í hverju spori.

    Þá hvílir blessun yfir sæ og sveit,

    og sælan streymir út í fingurgóma,

    tvær þöglar sálir vinna heilög heit,

    og hjörtun skilja alla leyndardóma.

    - Davíð Stefánsson

Fossinn minn (2014)

 
  • "Fossinn minn" ("My Waterfall" / "Mein Wasserfall") was written in 2014, London, and world premiered at Landstheater Coburg, Germany, 16 may 2021. It was programmed as part of the concert "Isländische Lieder in the Klassik am Sonntag series.

    Soprano: Rannveig Káradóttir (https://www.rannveigkaradottirsoprano.com/) Piano: Mairi Harris Grewar.

    More here: http://helgiingvarsson.com/news/2021/5/16/fossinn-minn-world-premiere-in-germany

Fallegt hér jólunum á (2022)

 
 
  • ‘Beautiful at Christmas’ art song.

    Song ready in September 2022. Premiered 16th December 2023 in Laugarneskirkja church, Reykjavik, Iceland by singer Thorsteinn Thorsteinsson and pianist Elisabet Thordardottir.

    Gleði um jól /texti Friðrik Sturluson

    Börnin með framtíð svo bjarta,

    þau bíða og vona á jólum,

    gleði í hverju hjarta.

    Börn eiga skilið það besta,

    og búast ei við neinu öðru,

    trúin nær aldrei að bresta.

    Þessi einlæga gleði er ómetanleg,

    í andanum sameinast fólk, þú og ég,

    í upphæðum fagna þá englar, og sjá

    hve allt verður fallegt hér jólunum á.

    Barn verður enginn um aldur

    og ævi, þó ungur sé andinn.

    Gleðin er lífsins galdur.

    Þessi einlæga gleði er ómetanleg,

    í andanum sameinast fólk, þú og ég,

    í upphæðum fagna þá englar, og sjá

    hve allt verður fallegt hér jólunum á.

 

Choir

nú er á himni og jörð / festum nunc celebre (2020)

SSAATTBB w/ soprano solo

 
  • Based on a 16th century Icelandic hymn. A commission for Kordía Chamber Choir, Reykjavík Iceland. Funded by the National Broadcaster of Iceland (RÚV) Composer’s Fund.

    Premiered in Háteigskirkja church, Reykjavík, 1.júní 2021.

    Released on Kordia’s debut album, Himindaggir, in 2023.

Heim himnaveginn (2020)

SATB

 
  • Based on an 18th century Icelandic melody.

    Premiered by Kordía Chamber Choir in Háteigskirkja-Church in 1.júní 2021.

    Released on Kordia’s debut album, Himindaggir, in 2023.

þrjú ljóð fyrir loftslagið (2021)

#1 - Plast er drasl

#2 - Í draumi mínum

#3 - Dósin

SATB / SA & PIANO

 
  • (“Three poems for the climate”)

    Premiered in Norðurljós hall, Harpa, Reykjavík, Iceland, on 6th November 2021. Singers were Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Kristín Sveinsdóttir, Þorkell Helgi and Örn Ýmir Arason. More here: http://helgiingvarsson.com/news/2021/11/22/rj-lj-fyrir-loftslagi-three-poems-for-the-climate

    Styrkt af Tónskáldasjóði RÚV / Sponsered by RUV Composer Fund.

    The poems were written by four students in elementary school in Iceland: Sigurbjörn Hermannsson (7th grade), Svava Dröfn Davíðsdóttir (7th grade), Vigdís Sara Vignisdóttir (3rd grade) and Þórir Sólbjartur Ínuson (7th grade).

    Hátt í 400 grunn­skóla­börn úr öll­um lands­hlut­um sendu inn ljóð í ljóðasam­keppni sem efnt var til á Ljóðadög­um Óperu­daga árið 2019. Krakk­arn­ir voru hvatt­ir til að senda inn ljóð um nátt­úr­una, lofts­lagið, framtíðar­sýn sína og drauma eða annað sem féll að viðfangs­efn­inu: breyt­ing­um á lofts­lag­in­u. Óperudagar, með aðstoð frá Tónskáldasjóði RÚV, réð svo tónskáld sem settu nokkur af þessum ljóðum í tóna.

vorsól / spring sun (2013/2020)

SATB & PIANO

 
  • Music set to a poem by Margrét Jónsdóttir. Originally composed as a song in 2013, now revised for a choir in 2020.

    Premiered 13th of June 2020 in Reykjavík, Iceland.

    English language version premiered in Brighton, England by West Pier Voices vocal group in 2023.

Sumarsöngur: Ríður Harpa í tún (2019)

SSAATTBB / SATB

  • Poem by Jón Thoroddsen. “Harpa” is the first month of summer according to the old Icelandic calendar. “Harpa” is also a woman's name, so Thoroddsen creates a nice personification of Harpa in his poem, a young beautiful woman who rides into town, spreading flowers and good-will where-ever she goes. Premiered by Kordía Chamber Choir in the spring of 2019.

 

opera

Ragnarök: örlög goðanna / Ragnarok opera (2024)

Þögnin / The Silence (2022)

  • Lengd: uþb. 60 mínútur.

    Þögnin er ný íslensk ópera eftir Helga Rafn Ingvarsson tónskáld og Árna Kristjánsson handritshöfund.

    Þögnin byggir á raunverulegum atburðum. Þögnin fjallar um lokakafla ævinnar og hvað maður skilur eftir sig, hvort maður geri upp við drauga fortíðar eða þegi þar til yfir lýkur. Verkið fjallar um einmanaleika, einangrun og eitraða karlmennsku.

    Aðalpersónan Hjálmar (Bjarni Thor Kristinsson bassi) er ekkill sem hefur á eldri árum flúið inn í þögnina. Að honum sækja ýmsar minningar úr fortíðinni. Fyrst virðist sem sumar minningarnar tali tungum en svo reynist sannleikur búa undir. Bára (Elsa Waage contralto) og Áróra (Björk Níelsdóttir sópran) birtast Hjálmari sem minningar í uppgjöri hans við fortíðina og óvissu framtíðarinnar.

    Við kynnumst Hjálmari þegar hann er á leið í jarðarför og erfidrykkju.

    Áróra, sú látna, skipar sérstakan sess í hjarta hans. Stutt ástarsamband þeirra fyrir hálfri öld ól honum barn sem hann gekkst ekki við.

    Þegar hann giftist Báru lofaði hann að eiga ekki samskipti við son sinn úr fyrra sambandi. Hjálmar óttast að ef hann mætir syni sínum Almari (Gissur Páll Gissurarson tenór) í jarðarförinni rífi það upp gömul sár, en þvert á móti er Almar staðráðinn í að rjúfa þögnina og bjóða honum inn í fjölskylduna.

    Að segja skilið við þögnina gæti orðið Hjálmari ofviða.

    Skrif og frumsýning verksins var styrkt af Sviðslistasjóð, Listamannalaunum Sviðslistamanna, Reykjavíkurborg, Tónskáldasjóð RÚV og Menningarsjóð FÍH.

  • ég hvet alla tónlistarunnendur til að missa ekki af þessu […] bjarni thor var hreint út sagt magnaður […] vonandi tekst að koma henni aftur á fjalir, því að hún á alls ekki skilið að gleymast…

    -Jón Viðar Jónsson (2022)

    tónlistin er mjög fjölbreytt og hæfir efninu vel, er tilfinningarík og seiðandi, og spannar allan tilfinningaskalann frá blíðum strokum á sellóið til hvellra tóna trompetsins...

    -Silja Aðalsteinsdóttir / Tímarit Máls og Menningar (2022)

    hlaut grímuna 2023: sproti ársins

    tilnefnd til grímunnar 2023: söngkona ársins (björk níelsdóttir)

Music and the brain (2016/2021)

  • music and the brain (2016/2021)

    OPERA ABOUT BRAIN DAMAGE

    for soprano, tenor, flute and piano. Music by Helgi R. Ingvarsson. Words by Rebecca Hurst. Inspired by Musicophilia by Oliver Sacks.

    Music and the Brain - opera about brain damage. Nominated for Gríman in Iceland in 2022 for “outstanding innovation.” The opera addresses the neurological and emotional effects that music can have on us. Inspired by the writings of neurologist Oliver Sacks, it tells the story of The Singer, whose successful career has been cut short by an accident. The resulting brain injury has caused her to lose the ability to comprehend music and perform. She is treated by The Doctor, who, as well as being a fan of The Singer, hopes that his research on this rare and interesting case will redeem him in the eyes of the academic community. As they both grapple with trying to understand the Singer's condition, questions regarding the nature of music arise. What is music? Is it neurological? Or emotional? What happens in the musical brain when things fall apart? But the Doctor is nearly out of time, his big presentation is coming up and he needs to present his "findings" no matter what.

    Music and the Brain opera is inspired by Oliver Sacks' 2007 book Musicophilia, which is composed of numerous fascinating case studies about people with extraordinary relationship with music due to various brain trauma. The characters in Ingvarsson's and Hurt's opera, The Doctor and The Singer, are an amalgamation of some of those people, but the story they tell, is not directly linked to the book.

    THE MUSIC

    The opera features a broad selection of musical styles: from delicate pastiche bel canto arias to experimental semi-improvised recitative cacophonies.

    SAMANTEKT

    Óperan „Tónlist og Heilinn“, innblásin af skrifum taugafræðingsins Oliver Sacks, fjallar um þau taugafræðilegu sem og tilfinningalegu áhrif sem tónlist getur haft á okkur. Við kynnumst Söngkonunni, en hún þjáist af heilaskaða eftir alvarlegt höfuðhögg sem batt skyndilega enda á feril hennar. Heilaskaðinn sem af högginu hlaust olli því að hún tapaði sinni venjulegu skynjun á tónlist, hún getur því ekki lengur sungið eins og hún er vön né komið fram. Læknirinn reynir að komast að orsök vandamálsins, en hann vonar að rannsókn sín á þessu áhugaverða og sérstaka tilfelli muni veita honum frægð og frama innan vísindasamfélagsins. Er þau basla við að reyna að skilja ástand Söngkonunnar spretta upp spurningar um eðli tónlistar, en Læknirinn er að renna út á tíma. Stóri fyrirlesturinn hans er handan við hornið og hann verður að kynna niðurstöður sínar hvað sem tautar og raular.

  • PAST PERFORMANCES

    19 October 2022: The Tung Auditorium, University of Liverpool, Liverpool UK.

    9 September 2022: Tete a Tete opera festival, London UK. The Cockpit Theatre.

    7-8 August 2022: Nordic Song Festival, Trollhättan Sweden.

    October-November 2021: Premiere at Demetz Academy Hall, Reykjavík, Iceland.

    March 2020: A semi-open work in progress performances at Salurinn hall, Kópavogur, Iceland. Supported by List fyrir Alla (Art for All) and Kópavogsbær (Kópavogur city council).

    Spring 2017: An open, work-in-progress performance at the Lion and Unicorn Theatre, London. Supported by Guildhall’s Doctoral Candidate Development Fund.

  • “The music, in a postmodern tonal idiom, is immediately coherent and engaging, and Thorgunnur Anna Ornolfsdottir and Gunnar Gudbjornsson, called upon to speak as well as sing, gave consummate performances.”

    — Yehuda Shapiro, Opera magazine, November 2022.

Fótboltaópera / Football opera (2016)

Évariste opera (2015)

Bráð / Melt opera (2013)

Skuggablóm / Shadowflowers opera (2007)

 

miscellaneous

Random notes I found in the street (2020)

for 4 performers and 25 scraps of paper

  • Random notes is a playful performance piece that requires impressive rhythmic and dramatic synchronisation between the four performers. All the text is from real notes found in the street. Their content varies dramatically, one simply saying “I love my dad”, while another scolds coworkers for not cleaning the microwave after use. The original authors are unknown, The original authors are unknown, giving the audience a glimpse into the life of strangers. Inspired by Týndir Miðar (Lost Notes) Instagram account.

    The piece is in English.

    Commissioned by Personal Clutter performance group (https://www.personalclutter.com/) and written to go with the “New Discipline” performance style. Personal Clutter are an all-woman experimental music group specialising in movement-based performance. The composition was funded by the Marchus Trust UK.

    Premiered at The Rose Hill, Brighton, 25th June 2021. Second performance at IKLECTIK venue in London, 9th February 2022. Third performance in Reykjavik Iceland 25th January 2023 as part of Dark Music Days new music festival.

    More information here: http://helgiingvarsson.com/news/2021/7/8/world-premiere-of-random-notes

Ground: a dialogue study (2012)

for soprano, tenor and two Bb clarinets

  • Performed at Guildhall School of Music and Drama's Voiceworks alumni concert, Wigmore Hall, London (17.10.12).

    Soprano: Claire Grace Candy
    Tenor: Matthew McGuigan
    Clarinets: Joy Boole and Benjamin Harry Graves.
    Composer & conductor: Helgi R. Ingvarsson
    Text by Irum Fazal.